Námskeið: IFRS 15 Tekjur af samningum við viðskiptavini - KPMG Ísland
close
Share with your friends

Námskeið: IFRS 15 Tekjur af samningum við viðskiptavini

Á námskeiðinu verður fjallað um nýjan alþjóðlegan tekjuskráningarstaðal sem tekur gildi frá og með næstu áramótum.

18 Desember 2017, 1:00Eftir hádegi - 4:00Eftir hádegi, GMT Reykjavík, Ísland

Á námskeiðinu verður fjallað um nýjan alþjóðlegan tekjuskráningarstaðal sem tekur gildi frá og með næstu áramótum. Fimm skrefa tekjuskráningarlíkan staðalsins verður útskýrt sem og ýmis dæmi og útreikningar um afmörkuð tekjuskráningarmál. Jafnframt verður fjallað um upplýsingakröfur staðalsins.

Leiðbeinendur eru Unnar Friðrik Pálsson, löggiltur endurskoðandi hjá KPMG og Svanhildur Skúladóttir, sérfræðingur í reikningsskilum hjá KPMG.

Námskeiðið gefur 3 endurmenntunareiningar í flokknum reikningsskil og fjármál.

Verð: 15. 900 kr.

Hægt er að skrá sig á námskeiðin hér.

Tengiliðir

Hafðu samband