Námskeið: Arðgreiðslumöguleikar fyrirtækja - KPMG Ísland
close
Share with your friends

Námskeið: Arðgreiðslumöguleikar fyrirtækja

Á árinu 2016 voru gerðar ýmsar breytingar á lögum um ársreikninga sem hafa áhrif á möguleika fyrirtækja til að greiða arð.

1 Desember 2017, 9:00Fyrir hádegi - 11:00Fyrir hádegi, GMT Reykjavík, Ísland

Á árinu 2016 voru gerðar ýmsar breytingar á lögum um ársreikninga sem hafa áhrif á möguleika fyrirtækja til að greiða arð. Þannig er eftir atvikum ekki allur hagnaður tækur til greiðslu arðs til hluthafa. Á námskeiðinu verður farið ítarlega yfir þær lagabreytingar sem hafa áhrif á arðgreiðslumöguleika.

Leiðbeinendur á námskeiðinu eru Unnar Friðrik Pálsson og Sæmundur Valdimarsson, löggiltir endurskoðendur hjá KPMG.

Námskeiðið gefur 2 endurmenntunareiningar í flokknum reikningsskil og fjármál.

Verð: 11. 900 kr.

Hægt er að skrá sig á námskeiðin hér.

Tengiliðir

Hafðu samband