Áfram veginn - KPMG Ísland
close
Share with your friends

Áfram veginn

KPMG og Bílgreinasambandið halda ráðstefna í Hörpu um framtíð samgangna á landi

15 Nóvember 2017, 12:30Eftir hádegi - 5:30Eftir hádegi, GMT Reykjavík, Ísland

Ráðstefna um framtíð samgangna á landi

Uppbygging samgönguinnviða hefur farið hátt í þjóðmálaumræðunni að undanförnu enda ekki vanþörf á. En hvernig innviði? Hvers konar tækni mun bera okkur Áfram veginn í náinni framtíð? Þessar spurningar eru áleitnar nú þegar við stöndum á þröskuldi fjórðu iðnbyltingarinnar og krossgötum í þróun samgöngutækni.

Á ráðstefnunni munu helstu sérfræðingar heimsins og landsins á sviði samgöngutækni leitast við að svara þessum spurningum og fleirum.

SKRÁNING HEFST KL. 12:30 OG RÁÐSTEFNAN HEFST KL. 13:00

Dagskrá:

Samgönguráðherra, Jón Gunnarsson setur ráðstefnuna

Thomas Tonger, Head of Product Planning - and Management hjá Daimler Bus
Heiti erindis: Sustainable all down the bus line: zero-emissions powertrains, bus rapid transit and automated driving

Moritz Pawelke, Global Executive for - Automotive hjá KPMG
Heiti erindis: Global Automotive Executive Survey 2017

Stephan Herbst, General Manager Business hjá Toyota
Heiti erindis: Leading the Transition to a Hydrogen Society

Lilja G. Karlsdóttir, framkvæmdastjóri Viaplan
Heiti erindis: Borgarlínan í framtíðarljósi

Eyjólfur Árni Rafnsson, formaður starfshóps samgönguráðherra um fjármögnun stofnleiða við höfuðborgarsvæðið
Heiti erindis: Flýting og fjármögnun framkvæmda við stofnleiðir út frá höfuðborgarsvæðinu 

 

Pallborðsumræður þar sem málefnin verða rædd frekar en þar verða auk fyrirlesara Árni Sigurjónsson hjá Zipcar og Jón Trausti Ólafsson, formaður Bílgreinasambandsins.

Ráðstefnustjóri: Þórdís Lóa Þórhallsdóttir

Tengiliðir

Styrktaraðilar ráðstefnunnar

Hafðu samband

 

Want to do business with KPMG?

 

Óska eftir tilboði