Sýnileg stjórnun - námskeið í LEAN | KPMG Ísland
close
Share with your friends

Sýnileg stjórnun - hagnýt nálgun við uppsetningu fyrstu töflunnar

Námskeiðið dreifist á tvo daga svo þátttakendur geti spreytt sig við töflurnar milli kennsludaga og dregið lærdóm af notkun á eigin töflu.

18 Maí 2017, 9:00Fyrir hádegi - 12:00Eftir hádegi, GMT Reykjavík, Ísland

Námskeiðið er hugsað fyrir þá sem eru að fara í gang og þá sem hafa byrjað en ekki tekist að fullu að nýta sér sýnilega stjórnun.

Farið er yfir tilgang sýnilegrar stjórnunar og hugmynda- og aðferðafræði kynnt. Áhersla er lögð á hagnýta nálgun og lausnir við töflu innleiðingu og þátttakendur því hvattir að mæta með hugmyndir til þess að fá sem mest út úr námskeiðinu.

Námskeiðið dreifist á tvo daga til þess að þátttakendur geta spreytt sig áfram með töflurnar milli kennsludag og dregið lærdóm af notkun af eigin töflu.

Dagur 1 - 18. maí 9:00-12:00

  • Farið í grunnatriði töfluinnleiðingar
  • Sýnd raun dæmi
  • Þátttakendur fá að spreyta sig áfram sjálfir við að setja upp töflu.

Milli námskeiðsdaga:

Þátttakendur spreyta sig við að koma upp eigin töflu.

Dagur 2 - 24. maí 9:00-11:00

  • Töflur þátttakenda rýndar til gagns
  • Farið yfir ferli innleiðingar á töflum
  • Tól til að ná auknum árangri
  • Hvað ber að varast við innleiðingu.

Leiðbeinandi á námskeiðinu er Lárus G. Lúðvígsson, sérfræðingur á ráðgjafarsviði KPMG

Verð: 29.900 kr.

Tengiliðir

Hafðu samband

 

Óska eftir tilboði

 

Senda inn