BREXIT - Blikur á lofti? | KPMG | IS
close
Share with your friends

BREXIT - Blikur á lofti?

Glærur frá fundinum má finna á þessari síðu

22 Maí 2017, 8:30Fyrir hádegi - 10:30Fyrir hádegi, GMT Reykjavík, Ísland

BREXIT
Fróðleiksfundur KPMG tekur að þessu sinni fyrir möguleg áhrif af útgöngu Breta úr Evrópusambandinu, eða Brexit. KPMG fær til sín einn helsta sérfræðing KPMG í Bretlandi um þetta málefni.  

Til umræðu verður meðal annars:

  • Hvaða áhrif getur Brexit haft á viðskipti og fjárfestingar tengdar Bretlandi fyrir aðildarríki EES.
  • Möguleg áhrif Brexit á íslensk fyrirtæki.
  • Hvaða hugsanlegu þjóðhagfræðileg áhrif Brexit getur haft á Bretland.
  • Hvaða áhrif getur það haft á skatta og tollamál þegar Bretland er ekki lengur hluti af innri markaði ESB og hvernig birtast
    þau áhrif hér á landi. 

Nægur tími mun gefast fyrir spurningar og umræður. 

Áhugaverður fundur fyrir alla þá sem vilja undirbúa sig fyrir Brexit og reyna að fá svör við þeim spurningum sem hafa vaknað bæði hér og erlendis.

Tim Sarson, er partner sem m.a. leiðir deild innan KPMG sem sérhæfir sig í Brexit, fyrirspurnum og svörum er snúa að því og sköttum.

KPMG fylgist grannt með Brexit

Boðið er upp á léttan morgunverð og er þátttaka án endurgjalds.

Við hlökkum til að taka á móti þér.

KPMG

Tengiliðir

Hafðu samband

 

Óska eftir tilboði

 

Senda inn

Event resources