Fróðleikur á fimmtudegi um Lean | KPMG | IS
close
Share with your friends

Fróðleikur á fimmtudegin um Lean

Hvað er Lean og af hverju eru fyrirtæki að ná samkeppnisforskoti með notkun á þessari hugmyndafræði?

23 Mars 2017, 8:30Fyrir hádegi - 10:00Fyrir hádegi, GMT

Hvað er Lean og af hverju eru fyrirtæki að ná samkeppnisforskoti með notkun á þessari hugmyndafræði?

Á fróðleiksfundinum fer Þórunn M. Óðinsdóttir á mannamáli yfir grunnatriði lean (straumlínustjórnunar/umbótavinnu) og kynnir til leiks helstu aðferðir sem fyrirtæki tileinka sér í byrjun. Sagt verður frá nokkrum dæmum um hvernig fyrirtæki hérlendis eru að nýta sér umbótavinnuna og farið yfir hvernig fyrirtæki eru að ná samkeppnisforskoti með innleiðingu á lean.

Allir sem eru að velta fyrir sér hvað umbótavinna er eða eru aðeins byrjaðir að skoða þessar aðferðir eru sérstaklega hvattir til að koma.

Þórunn er Senior Manager á ráðgjafarsviði og forstöðumaður Lean teymis KPMG.

Þátttaka er án endurgjalds. En vinsamlegast skráðu þig hér.

Við hlökkum til að taka á móti þér.

Tengiliðir

Hafðu samband

 

Óska eftir tilboði

 

Senda inn