Símon Þorleifsson

Ráðgjafi

KPMG á Íslandi

Símon hefur víðtæka stjórnunarreynslu hérlendis sem erlendis. Auk þess hefur hann mikla reynslu af stefnumótunarráðgjöf, viðskiptagreind og ferlagreiningum.

Símon kom til starfa hjá KPMG árið 2019. 

Símon starfaði í fjölda ára sem ráðgjafi hjá Capacent og eins hjá verkfræðifyrirtækinu HRV sem framkvæmdastjóri. Símon hefur komið stýrt stefnumótun og innleiðingu stefnu hjá fjölda fyrirtækja ásamt innleiðingu á stjórnendaupplýsingum hjá þeim. Einnig hefur hann sem framkvæmdastjóri verkefnaskrifstofu hjá HRV stýrt verkefnum, stórum sem smáum fyrir álgeirann á Íslandi. Símon hefur að auki svarta beltið í straumlínustjórnun og Six Sigma.

Hægt er að hafa samband við Símon á netfanginu: sthorleifsson@kpmg.is

Sérsvið:

Stefnumótun, stafræn umbreyting,  viðskiptagreind, ferlagreiningar, straumlínustjórnun og six sigma, ásamt innleiðingu þjarka (robotics) í fyrirtækjum sem hluta af stafrænni vegferð þeirra.