Steinþór Pálsson

Partner

KPMG á Íslandi

Steinþór hóf störf á ráðgjafarsviði KPMG árið 2018. Hann leiðir stjórnendaráðgjöf Management Consulting) sem samanstendur m.a. af stefnumótun, rekstrarráðgjöf, straumlínustjórnun (lean) og hagnýtingu á stafrænni tækni. 

Steinþór hefur víðtæka stjórnunarreynslu hér á landi sem erlendis. Hann hefur starfað sem bankastjóri Landsbankans, framkvæmdastjóri hjá Actavis, fjármálastjóri hjá líftæknifyrirtækinu Urði, Verðandi, Skuld og í ýmsum stjórnunarstöðum hjá Íslandabanka og Verslunarbanka.

Hægt er að hafa samband við Steinþór á netfanginu: steinthorpalsson@kpmg.is

Sérsvið:

Stefnumótun, rekstrarráðgjöf, breytingastjórnun, fjármálastjórnun, fjármálastarfsemi

  • MBA frá University of Edinburgh, Skotlandi

  • Cand Oecon frá Háskóla Íslands á sviði reikningshalds og fjármála