Bjarni Herrera

Bjarni Herrera

Senior Manager

KPMG á Íslandi

Bjarni Herrera leiðir sjálfbærniteymi KPMG sem annast ráðgjöf og þjónustu til fyrirtækja, ríkis, stofnanna og annarra aðila.

Bjarni Herrera leiðir sjálfbærniteymi KPMG sem annast ráðgjöf og þjónustu til fyrirtækja, ríkis, stofnanna og annarra aðila. Bjarni var framkvæmdastjóri og einn eigenda CIRCULAR Solutions, sem keypt var af KPMG í árslok 2020.

CIRCULAR var leiðandi á Íslandi á sviði sjálfbærni og UFS mála (umhverfis- og loftslagsmála, félagslegra þátta og stjórnarhátta) sem og sjálfbærum fjármálum. Til að mynda kom Bjarni og hans teymi að flestum útgáfum grænna og félagslegra skuldabréfa sem og fyrsta græna innlánsreikningnum á 'Islandi.

Bjarni er með grunnpróf í lögfræði og með MBA frá S-Kóreu. Hann starfaði sem ritari stjórnar Arion banka frá 2010-2014 og dvaldi í framhaldinu í fjögur ár í Asíu við nám og störf, m.a. í Singapore, Hong Kong og Kína.

bherrera@kpmg.is
+354 853 0088

linkedin.com/in/bjarniherrera