Ágúst Karl Guðmundsson

Ágúst Karl Guðmundsson

Lögmaður og eigandi KPMG Law

KPMG á Íslandi

Ágúst hefur starfað hjá KPMG frá árinu 2006. Áður starfaði hann hjá ríkisskattstjóra. Hans helstu verkefni hafa verið í íslenskum, evrópskum og alþjóðlegum skattamálum fyrirtækja. Þá hefur Ágúst unnið á sviði milliverðlagningar og skattaskipulagningar í mörg ár. Ágúst hefur einnig sérhæft sig í reglum um gjaldeyrishöft og erlenda fjárfestingu á Íslandi.

Útgefið efni á sviði milliverðlagningar:

  • Milliverðlagning. Lagastofnun, 2006.
  • “Lost in Transfer Pricing” – the pitfalls of the EU TPD, The International Transfer Pricing Journal, No 1, Volume 16, January/February 2009.

Hægt er að hafa samband við Ágúst Karl á netfanginu: akgudmundsson@kpmg.is

Ágúst Karl á LinkedIn

Menntun
  • Cand. Jur. frá Háskóla Íslands 2005

  • LL.M. í alþjóðlegum- og evrópskum skattarétti frá Háskólanum í Leiden, Hollandi 2008

Faggilding
  • Héraðsdómslögmaður 2010

  • Löggiltur fasteigna- og skipasali 2010

Útgáfur
Hlaða meiru niður
Hafðu samband
Hlaða meiru niður