close
Share with your friends
Ágúst Angantýsson

Ágúst Angantýsson

Verkefnastjóri

KPMG á Íslandi

Ágúst hefur starfað hjá KPMG síðan haustið 2012 og var í upphafi í rekstrarráðgjöf. Frá árinu 2016 hefur Ágúst unnið í fjármálaráðgjöf og starfar nú í sérhæfðu teymi í kaup og sölu fyrirtækja, fjármögnun, verðmati og annarri tengdri ráðgjöf. 

Að undanförnu hefur Ágúst komið að fjölmörgum verkefnum í t.a.m. aðstoðað viðskiptavini við þróun og fjármögnun fjárfestingaverkefna og markaðsgreiningu. Ágúst hefur þekkingu á gerð viðskiptaáætlana og útfærslu á rekstrar- og fjárhagslíkönum. 

Ágúst hefur þekkingu á sviði auðlinda- og orkumála. Megin áhersla hans er á viðskiptakerfi með losunarheimildir og hefur unnið að slíkum verkefnum með íslenskum félögum sem heyra undir kerfið. Hann hefur einnig unnið fjölmörgum verkefnum tengdum ferðaþjónustu. 

Áður starfaði Ágúst hjá Umhverfisstofnun við innleiðingu á viðskiptakerfi með losunarheimildir (EU ETS). 

Útgáfur
Hlaða meiru niður
Hafðu samband
Hlaða meiru niður