Atvinnugreinar og stjórnendur fyrirtækja þurfa að taka mið af nýjum raunveruleika í kjölfar breytinga á starfsumhverfinu af völdum COVID-19 faraldursins. Þessar breytingar verða að öllum líkindum mismunandi eftir atvinnugreinum, en nú skiptir máli að sýna frumkvæði og bregðast tímanlega við. Það getur skipt sköpum við að breyta áskorunum í tækifæri.