Staðan á skilvirkri sjálfvirknivæðingu - KPMG Ísland
close
Share with your friends
Web structure of colorful lights or dots against blue background

Staðan á skilvirkri sjálfvirknivæðingu

Staðan á skilvirkri sjálfvirknivæðingu

Til að skilvirk sjálfvirknivæðing nái þeim árangri sem ætlast er til er mikilvægt að draga lærdóm af mistökum annarra.

Með þróun skilvirkrar sjálfvirknivæðingar er mikilvægt að læra af mistökum annarra.

Easing the pressure points: The state of intelligent automation, er skýrsla sem KPMG International og HFS Research gáfu út fyrir stuttu. Þar má finna ýmsar gagnlegar upplýsingar, þar á meðal niðurstöður úr spurningakönnun sem lögð var fyrir 600 stjórnendur í 13 löndum varðandi stöðu innleiðingar á skilvirkri sjálfvirknivæðingu (IA). Greinin sýnir mikilvægi stefnumótunar samhliða innleiðingu þessara lausna, auk þess sem hún dregur fram helstu áskoranir í þeirri vegferð að ná þeim árangri og verðmætasköpun sem tæknin ætti að geta staðið undir.  

Samfélagsmiðlar