Stjórn og stjórnendur
Stjórn og stjórnendur
Hluthafar í félaginu eru 34 og eru allir starfandi í félaginu.
Hluthafar í félaginu eru 34 og eru allir starfandi í félaginu.
KPMG á Íslandi veitir fyrirtækjum og einstaklingum sérhæfða þjónustu á sviði endurskoðunar og ráðgjafar sem grundvallast á áreiðanleika, ítrustu fagmennsku og öryggi. Vel þjálfað starfsfólk er opið fyrir innlendum og erlendum straumum nýrrar þekkingar og byggir allt sitt starf á að viðskiptavinurinn sé í fyrirrúmi.
KPMG ehf. var stofnað 4. september 1975. Samkvæmt samþykktum félagsins er tilgangur þess að annast hvers konar endurskoðunar- og ráðgjafarþjónustu. Hluthafar í félaginu eru 35 og eru allir starfandi í félaginu.
Stjórnskipulag félagsins er tilgreint í samþykktum þess og samkvæmt þeim fara eftirfarandi með stjórn KPMG ehf.:
- Hluthafafundir.
- Stjórn félagsins.
- Framkvæmdastjóri.
Stjórn félagsins er skipuð fimm mönnum og eru þeir allir hluthafar. Stjórnina skipa eftirfarandi:
- Hrafnhildur Helgadóttir, formaður
- Ágúst Karl Guðmundsson
- Haraldur Örn Reynisson
- Magnús Erlendsson
- Sigríður Soffía Sigurðardóttir
Framkvæmdastjóri félagsins, Jón Sigurður Helgason, er hluthafi.
KPMG á Íslandi er skipt í þrjú svið. Þau eru:
- Endurskoðunarsvið, sviðsstjóri er Magnús Jónsson. Innan endurskoðunarsviðs starfar bókhaldssvið sem Birna M. Rannversdóttir veitir forstöðu.
- Ráðgjafarsvið, sviðsstjóri er Svanbjörn Thoroddsen.
- Skattasvið, sviðsstjóri er Soffía Eydís Björgvinsdóttir.