KPMG í stuttu máli

KPMG í stuttu máli

KPMG var stofnað 1987 með sameiningu Peat Marwick International (PMI) og Klynveld Main Goerdeler (KMG) og þeirra félaga.

Sagan í stuttu máli.

KPMG International er alþjóðlegt net fyrirtækja sem veita sérfræðiþjónustu með það að markmiði að breyta þekkingu í verðmæti til hagsbóta fyrir viðskiptavini sína, starfsfólk og samfélagið. 

KPMG á Íslandi

 • KPMG á Íslandi var stofnað árið 1975 af þeim Guðna S. Gústafssyni, Helga V. Jónssyni og Ólafi Nilsson og hét þá Endurskoðun hf.
 • Félagið varð hluti að KPMG International árið 1985
 • Starfsmenn eru um 280 og starfa á 16 skrifstofum og starfsstöðvum vítt og breytt um landið
 • Félagið skiptist í þrjú svið: 
  • endurskoðunarsvið, en innan endurskoðunarsviðs starfar uppgjörs- og bókhaldssvið.
  • ráðgjafarsvið
  • skatta- og lögfræðisvið

KPMG á heimsvísu

 • 219 000 starfsmenn í 147 löndum og landssvæðum.
 • Gefur út yfir 100 skýrslur og greinar á hverju ári
 • 2002 skrifaði KPMG Global undir Global Compact
 • Tilnefnt sem "Sustainable Firm of the Year" þrjú ár í röð

Meira um KPMG International.